CLIMEWORKS er fyrirtæki í Sviss sem hefur sérhæft sig í því að grípa CO2 úr andrúmsloftinu. Þeir hafa nú reyst verksmiðju í nágreni Zuric í Sviss þar sem CO2 úr verksmiðjunni verður dælt inn í gróðurhús við hliðina til þess að örva vöxtinn þar. Þetta er verulega áhugaverð tækni.

Comments

comments