Guðlaugur Þór Þórðarson

Guðlaugur Þór Þórðarson

Það er ánægjulegt að okkur hefur tekist að forgangsraða til heilbrigðismála og þá sérstaklega til Landspítalans á þessu kjörtímabili.
Það hefði ekki getað gerst nema með góðri samstöðu meirihluta fjárlaganefndar og þingmeirihlutans.
Hvet ykkur til að kynna ykkur þessar staðreyndir.

Comments

comments