Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Mér finnst Vigdís Hauksdóttir standa sig ágætlega. Hún vinnur fyrir greiðendur, ekki eyðendur, þá, sem skapa verðmætin í stað þess að skipta því, sem aðrir skapa. Hún ber hag hinna fjölmennu hópa fyrir brjósti, ekki aðeins háværra og aðgangsfrekra sérhagsmunahópa, sem virðast hafa ótakmarkaðan aðgang að sumum fjölmiðlum.

Comments

comments