TV2 í Danmörku birti nýlega sjónvarpsauglýsingu sem vakið hefur mikla athygli víða um lönd. Þar sýna þeir fram á þá staðreynd að ólíkir þjóðfélagshópar eiga margt sameiginlegt, atriði sem sjaldnast ná inn í umræðuna og verða þess vegna ekki að þeirri mælistiku sem eða viðmiði sem notuð eru dags daglega.

Þetta er einlæg vel gerð auglýsing sem allir ættu að horfa á.

Comments

comments