BMW-X5-xDrive

Nýi BMW X5 40e er komið í verðlista hjá umboðinu.  Listaverð er 10.790.000 fyrir jeppa með rafmótor og tveggja lítra bensínvél.  Samtals er uppgefið afl 313 hö og hröðunin er 6,8 sekúndur í hundraðið sem er býsna gott. Hægt er að keyra styttri ferðir á rafmagni eingöngu en uppgefinn meðaleyðsla bensíns er aðeins 3,3 lítrar á hundraðið sem er með ólíkindum fyrir svona stóran bíl.  Verð á aukahlutum er lægra en í aðrar gerðir X5 vegna hagstæðari flokkunar í tolli.

http://www.bmw.is/is/en/newvehicles/pricelist/heildarverdlistiBMW.html

 

Comments

comments