Hrina jarðskjálfta gengur nú yfir sunnan við Þingvallavatn. Stærsti skjálftinn var kl 11:56 uppá 3,7. Tugir skjálfta hafa verið í dag fyrir og eftir hádegið.

Comments

comments