Forseti Kína Xi Jinping ásamt leiðtogum nokkurra Afríkuríkja í Jóhannesarborg 4 nóv 2015.

Forseti Kína Xi Jinping ásamt leiðtogum nokkurra Afríkuríkja í Jóhannesarborg 4 nóv 2015.

Samkvæmt frétt í The Brics Post ráðgerir Kína að leggja Afríku til 60 milljaðara dollara eða um 8.000 milljarða króna (sem jafngildir um 5 faldri íslenskri landsframleiðslu) til næstu ára sem fer til margra verkefna í álfunni. Þar er verið að tala um iðnvæðingu, nýsköpunar innan landbúnaðar, innviða, fjármálaþjónustu, verslunar og viðskipta, fátækra aðstoð og velferðar, heilbrigðisþjónustu, grænnar þróunar og friðar og öryggis.

Comments

comments