Hilary Benn þingmaður Verkamannaflokksins breska og utanríkis skuggaráðherra flokksins hélt leiftrandi ræðu í breska þinginu til stuðnings þátttöku Breta í loftárásum á Sýrland.

Utanríkisráðherra Íhaldsflokksins Philip Hammond talaði um þessa ræðu sem eina af þessum stóru. Sjá mátt suma þingmenn fella tár á meðan ræðan var flutt.

 

Comments

comments