Mikil uppbygging hefur átt sér stað hjá Eskju á Eskifirði síðustu mánuði. Framkvæmdum á nýju uppsjávarfrystihúsi var að mestu lokið í enda ársins 2016  en verklegar framkvæmdir á húsinu hófust í apríl síðastliðnum.

Hér má sjá myndband frá framkvæmdinni.

Comments

comments