juliusVJúlí­us Víf­ill Ingvars­son hef­ur sagt af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins. Þessu greindi hann frá á borg­ar­stjórn­ar­fundi rétt í þessu. Júlí­us steig í pontu og sagðist vera sleg­inn yfir um­fjöll­un Kast­ljóss um af­l­ands­fé­lög.  Júlí­us var einn þeirra sem komu þar við sögu.

„Ég skil vel þá ólgu og reiði sem skjöl­in hafa kallað fram á meðal al­mennigs og horfi líka til míns þátt­ar í því,“ sagði hann.

Comments

comments