Nýr bifreiðaframleiðandi með háleit markmið um að endurskapa bifreiðabransann, hefur tilkynnt um fyrsta sköpunarverk sitt. Þessi nýi bíll var kynntur á opnum Consumer Electronics Show (CES) í Las Vegas. Þetta er eins sætis rafbíll sem gengur undir nafninu FFZERO1, ekki er talið líklegt að hann sjáist á götum Reykjavíkur á næstu árum. Þessi 1000 hestafla bíll á að fara úr núll í 100 km á rétt um 3 sekúndum og hafa 320 km. hámarkshraða.

 

000b92cf-642

Comments

comments