Góður ásetningur í upphafi árs getur stundum valdið nokkrum erfiðleikum. Þannig er þetta oft þegar við erum búin að demba í okkur vel af kræsingum um hátíðarnar að við sækjum í líkamsræktarstöðvar buguð af öllu sukkinu. Staðráðin í því að ná góðum árangri hratt og vel. En kapp er best með forsjá eins og myndbandið hér að neðan sýnir.

Comments

comments