Eins og flestir vita var Ofurskálin leikin síðastliðna nótt í Houston í Bandaríkjunum. Engin viðburður fær jafn mikið áhorf og Ofurskálin og því eru auglýsingabirtingar á þessum viðburði með þeim dýrustu í heimi. En þegar snertiverð er reiknað er verðið á hverja sekúndu ekki svo voðalegt í samanburði við annað. Skemmtileg hefð hefur skapast fyrir því að auglýsendur keppa sín á milli, um það hver getur framleitt eftirminnilegustu auglýsinguna sem sýnd er á þessum tíma.

30 sek. sjónvarpsauglýsing þarf að greiða um 5 milljónir bandaríkjadala fyrir eina birtingu. Það eru um 570 milljónir íslenskra króna fyrir eina birtingu. Þetta gera um 19 milljónir á hverja sekúndu sem birtist. Talið er að 110 milljónir manna horfi á Ofurskálina í sjónvarpi. Hér fyrir neðan eru nokkrar af þessum sjónvarpsauglýsingum sem sýndar voru í nótt.

Honda

 

 

Audi

 

 

Bud Light

 

 

Kia

 

 

T-Mobile

 

 

 

 Wix

Intel

KFC

Skittles

Mr. Clean

Tide

Febreze

Sprint

Nitendo

Comments

comments