Vigdís Hauksdóttir

Vigdís Hauksdóttir

 

 

Undirskriftasöfnun er hafin á vefnum þar sem skorað er á Vigdísi Hauksdóttur að endurskoða afstöðu sína um framboð til Alþingis. Vigdís sendi hún frá sér yfirlýsingu um að hún myndi láta af þingmennsku eftir næstu kosningar.

Áskorunin er svohljóðandi:

Við undirrituð skorum á Vigdísi Hauksdóttur alþingismann að endurskoða ákvörðun sína að gefa ekki kost á sér í komandi alþingiskosningum.

Teljum við að reynsla hennar, áræðni og hversu hreinskiptin hún er séu mannkostir sem þörf er á inni á Alþingi.

Verk hennar og staðfesta höfða til fólks í öllu litrófi stjórnmálanna.

Vigdís ekki hætta!

Hér er linkur inn á áskorunina.

Comments

comments