Þetta lét Egypskur lögfræðingur  Elhamy Agina hafa eftir sér og bætti við, því Egypskir karlmenn eru getulausir  “sexually weak.” Vöktu þessi ummæli mikla eftirtekt. Umskurður kvenna viðgenst víða í löndum Araba í norðanverðri Afríku og í miðausturlöndum. Þau lönd þar sem þessi viðbjóðslegi verknaður er algengastur er í Egyptalandi, Sómalíu, Djibútí and Sierra Leone. Vonandi verður þetta til þess að menn hugsi sinn gang og hætti að limlesta stúlkubörn því þeir verða stimplaðir sem náttúrlausir ræflar.

Unnið uppúr frétt Wasington Post.

Comments

comments