VN tafla

Meðfylgjandi tafla sem unnin er úr gagnagrunni Hagstofu Íslands sýnir breytingu á þeim 10 liðum sem hafa mest breyst frá því í desember 2010 til desember 2015.  Heildarhækkun vísitölunnar er 16,4% á þessu tímabili. Húsnæðisþátturinn vegur mestur í vísitölunni eða 28,8% af vísitölugrunni og hefur hækkað um 31,1%. Með töflunni er hægt að finna út hvað breytir höfuðstóli gengislána. Til dæmis hækkar póstvísitalan um 63% í verði  en vægið minnkar um 25%.

Comments

comments