Margir Sjálfstæðismenn segjast ekki vilja banna verðtryggð fasteignalán vegna þess að þá munu þeir launalægstu aldrei geta keypt sér fasteign. Greiðslubyrðin sé hærri á þeim óverðtryggðu.

Það er sem sagt að stefna Sjálfstæðisflokksins að þeir launlægstu greiði mest fyrir sínar fasteignir og taki mestu áhættuna þegar kemur að áföllum í efnahagslífinu.

Hvarflar ekki að neinum að það séu til aðrar leiðir betri til að tryggja hag þeirra sem minnst hafa handa í milli?

Comments

comments