Á annað þúsund manns stóðu vaktina í nótt á meðan við hin gátum sofið vært. Ég hef ekki heyrt af neinum slys á fólki, þrátt fyrir að eignartjón sé væntanlega töluvert. Ég svo innilega þakklát öllum þeim sem stóðu vaktina í nótt, hvort sem að þið eruð í björgunarsveit, lögreglu, slökkviliði, Almannavörnum, Rauða krossinum, Landsneti, Veðurstofu, fréttastofum eða hvaða stöfum sem nauðsynlegt var að sinna í nótt – takk fyrir ykkur!!

Comments

comments