„Ef ég mætti gerast svo frökk og ráða mínum gamla félaga heill, þá held ég að hann yrði samstundis að þjóðhetju ef hann myndi slíta sig frá Viðreisn og Sjálfstæðisflokknum og með því að hafna fúskinu,“

Þessi ummæli eru tekin af Facebook vegg Birgittu Jónsdóttur þingflokksformanni Pírata. (sjá hér að neðan) Fólk á vinstri væng stjórnmálanna hefur síðustu sólhringa hamst á formanni Bjartar framtíðar Óttarri Proppé og reynt að fá hann til þess að sprengja mögulegt ríkisstjórnarsamstarf það sem nú er í burðarliðnum.

 

Comments

comments