Færeyingar veiða  í íslenskri lögsögu, úr deilistofnun um 50.000 tonn svo og bolfisk afla sem nemur um 5.600 tonnum.

Í dag borga íslenskar útgerðir auðlindagjald af afkomu sinni við veiðar í landhelginni til viðbótar við aðra skatta sem af rekstrinum hefst. Færeyingar borga hins vegar ekkert auðlindagjald af veiðum hér við land hvað þá skatta.  Núna stæra færeysk yfirvöld sig af uppboðsleið á aflaheimildum. Hingað til hafa þeir ekki boðið út veiðiheimildir við Ísland en það er ekkert sem bannar þeim það. Færeyska uppsleiðin hefur skapað óróa hér og innan fyrirtækja í sjávarútvegi. Starfsöryggi fyrirtækjanna verður minna í sjávarútvegi og  lítið hefur farið fyrir umræðunni um hvað eigi að gera með uppboð eða auðlindagjald af færeyska kvótanum.

Það á eftir að koma í ljós.

Comments

comments