F1 F2 F3 F4

Ferrari framtíðarinnar, hvernig mun hann líta út?

Forráðamenn Ferrari fengu fjóra virta hönnunarskóla til þess að taka þátt í hönnunarkeppni um hvernig útlitið á Ferrari yrði árið 2040 eða eftir 25 ár. Skólarnir eru: SD-Rubika, í Frakklandi, The College for Creative Studies í Detroit, Bandaríkjunum, Hongik University í Kóreu og Hochschule Pforzheim í Þýskalandi.

Hér má sjá nokkur dæmi um hvernig nemar þessara skóla sjá framtíð Ferrari fyrir sér.

Comments

comments