fr_20150327_011587 Olíverð hefur lækkað verulega í verði og er komið niður fyrir $40 fatið. Hefur það ekki verið lægra síðastliðin 7 ár eða frá því í febrúar 2009. Það er sérstakt þegar litið er til óróans á Arabíuskaganum sem yfirleitt hefur leitt til verðhækkana. Einnig hefur verð á olíu yfirleitt hækkað á vetrum. Sama á við um raforkuverðið. Ef skoðuð eru verð á raforku á norðurlöndunum og eystrasaltslöndunum  sést að verð þar hafa lækkað um nær helming frá því í janúar 2013 og er komið niður í um €25 pr MWst eða $27. Það er sama verð og Landsvirkjun fékk fyrir orkuna að meðaltali árið 2014.chart

Comments

comments