football-player-large-stadium-580x358BusinessGreen fjallar mikið um umhverfið og áhrif okkar á umhverfið. Hefur blaðið tekið saman hvaða þjóð er með minnsta losun gróðurhúsalofttefunda hjá þeim þjóðum sem keppa á EM í fótbolta. Af þeim 24 þjóðum sem keppa eru Íslendingar með minnstu áhrifin á umhverfið að mati blaðsins þar sem við framleiðum allt okkar rafmagn með vatnsorkuverum og jarðgufuvirkjunum. Albanía er í næsta sæti á eftir Íslandi og Svíþjóð og Sviss eru í þriðja og fjórða sæti. Af öðrum þjóðum má nefna að England  er í 17 sæti.

Fréttina má lesa hér:

Comments

comments