Brynjar Níelsson alþingismaður

Brynjar Níelsson alþingismaður

Brynjar Níelsson lét stjórnarandstöðuna heyra það úr ræðupúlti Alþingis, er umræða um kjör aldraðra og öryrkja fór fram. Þar minnti þingmaðurinn á, að það var undir forystu ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur sem skerðingar þessara hópa voru framkvæmdar. Athygli vekur dónaskapur stjórnarandstöðunnar með frammíköllum. Er að koma að því að forseti þings fái heimildir til þess að vísa þingmönnum sem ekki virða fundarsköp út úr þingsal?

Comments

comments