imagesÞað sem gert hefur verið á kjörtímabilinu

Gærur: Kjaraþróun aldraðra og öryrkja

 • Útgjaldaaukning til lífeyristrygginga og félagslegra bóta frá 1. júlí 2013 með fjárlagafrumvarpi ársins 2016 nemur tæpum 27 þúsund milljónum króna.
 • Innifalið í þessari tölu er eftirfarandi:
 • 1. Lífeyrissjóðstekjur skerða ekki grunnlífeyri elli- og örorkulífeyrisþega.
 • 2. Frítekjumark vegna atvinnutekna ellílífeyrisþega hækkað úr 40 þús.kr. á mánuði í um 110 þús. kr.
 • 3. Hækkun á frítekjumarki vegna atvinnutekna örorkulífeyrisþega úr 27 þús. kr. í 110 þús. kr. framlengt tímabundið um 1 ár.
 • 4. Samkomulag um víxlverkun bóta almannatrygginga og lífeyrissjóða framlengt.
 • 5. Skerðingarhlutfall tekjutryggingar lækkar um 45% í 38,35% og skerðingarhlutfall heimilisuppbótar lækkar hlutfallslega jafn mikið.
 • 6. Hækkun frítekjumarks vegna lífeyrissjóðstekna ellilífeyrisþega úr 10 þús. kr. á mánuði í 27. þús. kr. í þremur áföngum á árunum 2013 til 2015.
 • 7. Breyting á tekjuviðmiði fyrir frekari uppbætur.
 • 8. Bótahækkanir: 3,6% 2014, 3% árið 2015 og 9,7% árið 2016. Uppsafnað nemur hækkunin 17,1% á þriggja ára tímabili.
 • 9. Fjölgun bótaþega, umframútgjöld og aðrar breytingar.
 • Samtals 26.814 m.kr.

Glærur með samantekt hvað aldraðir og öryrkjar eru að fá.

Comments

comments