Viðbrögð lífeyrissjóða vegna stjórnarkjörs í VÍS hljóta að vekja upp spurningar. Eftir að fulltrúi sem þeir styðja náði ekki kjöri til stjórnarformanns hafa þeir ákveðið að draga verulega hlutafjáreign sinni í VÍS. Má skilja þetta svo að fjárfestingar þessara lífeyrissjóða snúist um að ná völdum en ekki að ávaxta, með sem bestum hætti, fé okkar landsmanna sem þeim er treyst fyrir.

Comments

comments