Í heild tel ég að aðgeðirnar varðandi losun hafta í gær hafi verið jákvæðar. Að mínu mati vantaði hins vegar ákveðnari stefnumótun varðandi lifeyrissjóðina. Það verður að setja gólf á fjárfestingar þeirra erlendis; þ.e. eitthvað lágmark. Það gengur ekki til lengdar að við borgum fyrir lífeyrin okkar með okurvöxtum á húsnæðið sem við búum í en þannig verður það meðan þeir ávaxta mest allan stabbann innan lands. Er það ekki?

Comments

comments