Mál þetta var höfðað með réttarstefnu birtri 8. desember 2015 og tekið til úrskurðar að loknum munnlegum athugasemdum 13. janúar sl. Stefnandi er Reykjavíkurborg, Ráðhúsi Reykjavíkur, Reykjavík. Stefndu eru innanríkisráðherra og fjármálaráðherra. Málið sætir flýtimeðferð samkvæmt ákvæðum XIX. kafla laga nr. 91/1991 um meðferð einkamála.

D Ó M S O R Ð
Máli þessu er vísað frá dómi.
Stefnandi, Reykjavíkurborg, greiði stefnda, íslenska ríkinu, 50.000 krónur í málskostnað.

Fyrir þá sem vilja kynna sér málið betur er hægt að smella hér

 

Comments

comments