Ehang 184 verður tekin í notkun júlí 2017 í Dubai

Dróni til farþegaflugs var sýndur á CES (Consumer Electronic show) 2016. Fyrirtækið Ehang frá Kína sýndi þarna framtíðina. Nú hefur verið tilkynnt að Roads and Transportation Agency í Dubai hefur ákveðið að Ehang 184 mun verða tekin í notkun í júlí 2017.

Í frétt frá Associated Press er sagt frá því að Ehang 184 hefur þegar verið reyndur á milli skýjakljúfa í Dubai þar sem hann hoppar á milli þyrlupalla í 200 metra hæð.

Comments

comments

Nýleg myndbönd

Loading...