Fyrirtækið VORTEX BLADELESS sem staðsett er á Spáni hefur kynnt og fjármagnað í gegnum vefinn Indiegogo hönnun og smíði á nýrri tegund af vindmillum sem eru blaðlausar. Vortex vindmillurnar eru hljóðlátari, öruggar fyrir fuglalífið í nágreninu og frumkvölarnir lofa því að rafmagnið úr þessum millum sé ódýrara en rafmagn framleitt með hefðbundinni virkjun vinds.

Skarparar Vortex sjá hana fyrst og fremst fyrir sér í notkun í þróunarlöndum þar sem rafmagn er af skornum skammti.

bladeless-58405f8fc058c137a2d36610004fe85e

Vortex á hreifingu

Comments

comments