Íslenska landsliðið í knattspyrnu átti góðan dag í gær þegar það náði fram jafntefli 1-1 gegn sterku liði Portúgal. Framkoma og ummæli stórstjörnunnar Christiano Ronaldo í leikslok í gær hafa vakið heims athygli. Mörg ummæli hafa verið látin fall um hann í Erlendum fjölmiðlum og samfélagsmiðillinn Twitter hefur logað. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tístum sem skrifuð voru.

Comments

comments