Kleifaberg

Kleifaberg

Eru rússar að beyta Íslendinga brögðum?

Ekki hefur verið samið við Íslendinga um veiðar í Barentshafi einsog hefur verið gert undanfarin ár. Í ár 2015 hafa Íslensk veiðiskip veitt rúmlega 12.500 tonn af þorski á svæðinu en núna er eitthvað annað uppi á teningnum. 2010 náðu Rússar og Norðmenn samkomulagi um svæðið og skiptu því á milli sín. Samið var við Íslendinga um veiðar á svæðinu og okkur veitt leifi til veiða í samræmi við veiðireynslu.  Báru Rússar það fyrir sig núna að ekki næðist að reikna út kvóta til Íslendinga. Er það undarlegt í ljósi þess að áður var búið að semja við Færeyinga og Grænlendinga. Eru hér verulegir hagsmunir í húfi.

Comments

comments