2015-12-15 (2)

Myndin sýnir fjölda þeirra sem úrskurðaðir í fangelsi frá 1996 til 2013 og hvað margir eru með erlendan ríkisborgararétt. Þar sést að sum árin eru nærri helmingur þeirra erlendir ríkisborgarar.  Í ágúst í ár voru 470 manns á biðlista eftir því að fá að afplána sína refsingu en enginn 2007 og 2008. Það er ákveðin refsing í því að bíða eftir afplánun og er nauðsynlegt að leita leiða til að stytta þann biðtíma. Væri til dæmis hægt að framselja erlenda fanga frá landinu og með skilaboðum um að þeir fái ekki að koma hingað aftur?

Comments

comments