Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir hefur tekið upp sigurlag Eurovision með íslenskum texta. Textinn er þýðing sem Hallgrímur Helgason gerði af frumútgáfu. Lagið heitir Amar Pelos Dois á portúgölsku og fær titilinn Ást fyrir tvo í þýðingu Hallgríms. Yndisfagurt!

Comments

comments