For­svars­menn 103 fyr­ir­tækja og stofn­anna komu í Höfða í dag til að skrifa und­ir yf­ir­lýs­ingu um lofts­lags­mál. Öll hafa þau ákveðið að taka þátt og skuld­binda sig til aðgerða til að draga úr los­un gróður­húsaloft­teg­unda.

Sjá nánar á mbl.is

Höfði

Comments

comments