Þeir sem talað hafa fyrir lagningu sæstrengs hafa ítrekað birt samanburð á orkuverði því sem Landsvirkjun selur stóriðjunni annarsvegar og hinsvegar mögulegu útflutningsverði orkunnar í gegnum sæstreng. Þessi samanburður er óraunhæfur. Ef menn vilja bera saman mismunandi kosti í orkuútflutningi þurfa þeir að bera saman útflutningsverðmæti allra kosta.  Þetta er viðfangsefni Viðars Garðarssonar í þessu myndbandi. sem hér fylgir.

 

Comments

comments