launavisitala-breytingar-a-visiLars Kristjanssen vekur mikla hrifningu vegna hugmyndar sinnar um tengja húsnæðislánin við launavísitölu frekar en neysluverðsvísitölu. Einsog sést af meðfylgjandi línuriti sem sýnir þróun launavísitölu og vísitölu neysluverðs, að launin eru að hækka meir en neysluvörur. Þetta þýðir að 10 milljónir frá árinu 2010 væru búnar að hækka í 14,6 milljónir með launavísitölunni en með neysluverðsvísitölunni í 12,3 milljónir eða 2,3 milljónum minna á hverjar 10 milljón.

Comments

comments