Þetta er auðvitað alveg ótrúlegt. Reykjavíkurborg bannar enn á ný að nemendur í fyrsta bekk fái hjálma að gjöf. Kiwians og Eimskip hafa gefið hjálmana í 13 ár í öllum sveitarfélögum landsins og hafa stuðlað að því að hér á landi sé mesta hjálmanotkun í heiminum.
Ætti Reykjavíkurborg og borgarstjórn ekki að fara að einbeita sér að öðrum málum en að banna góðar og gildar gjafir? Þessu ætti að fagna frekar.

Comments

comments