Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggðar hef­ur samþykkt að veita allt að 75% af­slátt af gatna­gerðar­gjöld­um til 1. júlí á næsta ári vegna bygg­ing­ar nýrra húsa í þrem­ur þétt­býl­is­stöðum í sveit­ar­fé­lag­inu.

Það eru Laug­ar­ás og Reyk­holt í Bisk­uptung­um og Laug­ar­vatn. Áður hafði verið samþykkt að lækka þessi gjöld um 50% og nú bæt­ist við fjórðung­ur frá upp­haf­leg­um taxta.

Nánar á mbl.is

Comments

comments