Þá þykir mér það orðið ljóst að KA muni svo slíta samstarfinu í handbolta karla og við séum að horfa á síðasta vetur Akureyri – handboltafélags. Mér þykir þessi ákvörðun KA eitthvað svo sjálfhverf á kostnað þess möguleika að hlúa að og vinna betur að auknu samstarfi. Eitthvað svo félagslega vanþroska. Nú er bara að vona að félögin tvö nái að vinna eitthvað gott upp úr þessu. KA vill ekki vera memm og auðvitað ber að virða það þótt maður finni óbragð af þessu.

Comments

comments