Ef Dagur ætlar að standa við brotabrot af kosningaloforðinu sínu þarf hann að fara úthluta fjölbýlishúsalóðum í Úlfarsárdal eins og við höfum margoft bent á. Dagur hefur bara úthlutað einni fjölbýlishúsalóð með fleiri en 5 íbúðum á þessum tæpu tveimur árum sem borgarstjóri en er ansi duglegur að þylja upp hvað aðrir en hann eru að gera í borginni.

Comments

comments