2016-05-18 (1)Í markaðspunktum Arionbanka frá því á föstudag kemur fram að kortavelta er að aukast gríðarlega. Bornir eru saman fyrstu mánuðir þessa árs við sömu mánuði síðasta árs. Íslensk kort eru notuð 11% meir en á síðasta ári en erlend 72% meir. Kortaveltan eykst töluvert meir en fjölgun ferðamanna sem bendir til að hver ferðamaður farninn að eyða meiru hér á landi en áður. Hér er hægt að nálgast markaðspunktana í heild sínni.

Comments

comments