Fosshotel_ReykjavikÆtla má að fjár­fest­ing­ar í hót­el­um á þessu og næstu þrem­ur árum muni nema um 38 millj­örðum króna. Þá er ein­ung­is átt við ný­fjár­fest­ingu í bygg­ing­un­um sjálf­um og það sem þeim til­heyr­ir en ekki lóðakaup. Viðmiðið þar er jafn­an að um tutt­ugu pró­sent af bygg­ingu nýs hót­els sé falið í lóðarfjárfest­ing­unni sjálfri og gæti heild­ar­fjárfest­ing­in ásamt lóðum því verið á stærðargráðunni 47 millj­arðar króna.

Þetta kem­ur fram í Hag­sjá Hag­fræðideild­ar Lands­banka Íslands.

Lang­mest af þess­ari fjár­fest­ingu kem­ur til hér á höfuðborg­ar­svæðinu og er gert ráð fyr­ir að hún verði mest á til­tölu­lega litlu svæði sem mark­ast af Vals­svæðinu við Hlíðar­enda, Höfðatorgi og miðborg­ar­svæðinu…

Lestu meira um málið á mbl.is

Comments

comments