Fyrir helgi tjáði ég mig um húsnæðisfrumvörp félags- og húsnæðismálaráðherra, ég er svekkt yfir þeim. „Þessi frumvörp eru ekki varanleg lausn á húsnæðismarkaði. Við fyrstu sýn virðist þetta vera skammtímalausn. Þau gera ráð fyrir miklu inngripi ríkis varðandi stórhækkaðar bætur sem leiðir til hækkunar leiguverðs. Ríkið skiptir sér of mikið af íslenskum húsnæðismarkaði nú þegar.”

Comments

comments