Screenshot 2016-01-19 16.12.58Nú stendur yfir umræða um aðgerðaráætlun í úrgangsmálum í 42 liðum til ársins 2020. Gagnrýnir minnihlutinn harðlega að enginn kostnaðaráætlun sé til um áætlunina. Meirihlutinn þ.e. Samfylkingin, Píratar, Vinstri græn og Björt framtíð telur það ástæðulaust að ræða um hvaða fjárhagsleg áhrif áætlunin hafi en telja minnihlutan vera pólitíska sóða. Einu svörin sem fást eru þau að S. Björn Blöndal segir að sorphirða eigi að standa undir sér.

Comments

comments