Arnarlax hf. hefur fest kaup á brunnbát sem nota á við slátrun á laxi sem hefst nú í vetur hjá fyrirtækinu. Báturinn heitir Gunnar Þórðarsson og kom til Bíldudals fimmtudaginn 14 janúar. Gert er ráð fyrir að slátra um 2000 tonnum sem nú þegar er búið er að selja.  TINDSOEY Arnarlax áformar uppbyggingu sjókvíaeldis á laxi í Arnarfirði með því að auka framleiðslu sína um 7.000 tonn á ári. Félagið hefur starfs- og rekstarleyfi fyrir 3.000 tonna framleiðslu á laxi í sjókvíum. Heildarframleiðsla verður því alls 10.000 tonn á ári.

Comments

comments