Vatnajmerki

Umhverfisráðuneytið hefur sent sveitarfélögum til umsagnar tillögur sínar um að Vatnajökulsþjóðgarður fari á heimsmynjaskrá UNESCO. Þessar hugmyndir ráðuneytisins hafa vakið nokkrar áhyggjur hjá útivistarfólki og veiðimönnum. Heimildarmaður Veggsins segir að hér sé á ferðinni dæmigert mál fyrir íslenska stjórnsýslu, hagsmunaaðilum sé haldið vísvitandi fyrir utan umræðuna. Þá hefur spurningum eins og hvernig þessar hugmyndir snerta þá sem eru þegar með starfsemi innan garðsins hefur ekki verið svarað.

Veggurinn hefur upplýsingar um að víða eru menn nokkuð uggandi með vegna þessara hugmynda. Mun þetta hafa áhrif á stjórnsýslu garðsins? Mun hún færast frá heimamönnum? Þá virðist fara illa í fólk almennt hversu seint í ferlinu hagsmuna aðilar er kallaðir til umsagnar.

 

 

 

Comments

comments