Hollande, frakklandsforseti hefur virkjað 42. gr. 7. Lissabon sáttmálans. Þetta er í fyrsta sinn í sögu ESB sem þessi grein er virkjuð en hún hljóðar þannig:

„if a member state is the victim of armed aggression on its territory, the other member states shall have towards it an obligation of aid and assistance by all the means in their power.“…“This shall not prejudice the specific character of the security and defence policy of certain member states.”

Hollande lýsti því yfir að Frakkland sé í stríði „France is at war“ og með því að vekja 42. gr. 7. þýðir það í reynd að öll ríki ESB (sem ekki hafa lýst yfir hlutleysi) eru þátttakendur í því stríði. ESB er því orðið hernaðarbandalag.

Comments

comments