Fyrir loftlagsráðstefnuna í París er Bretland að leggja fram nýja langtímastefnu fyrir framleiðslu á rafmagni.

Það á að yfirgefa svokallaða endurnýjanlega orkugjafa og leggja áherslu á gasorkuver og kjarnorkuver. Og einnig á að leggja áherslu á betri orkukerfi.

Hugmyndin er að sjálfsögðu að losna við að niðurgreiða raforkuframleiðslu.

 

Comments

comments