Þá kom að því að Reykjavíkurflugvöllur lokaðist vegna lokunar neyðarbrautarinnar svokölluðu. Engin flugbraut í réttri stefnu fyrir ríkjandi vind er til staðar á suðvesturhorni landsins. Veggurinn tekur heilshugar undir orð Þorkels Ásgeirs Jóhannssonar flugstjóra þegar hann segir „Við skulum bara vona að útkallssíminn þegi meðan þetta ástand varir.“

 

Comments

comments